
Allt sem þú þarft til að selja á netinu á Íslandi
Öflugt vefverslunarkerfi með innbyggðri hýsingu, greiðslugáttum og sendingarleiðum. Við sjáum um tæknina, þú sérð um söluna.
Tengingar við uppáhalds kerfin þín fylgja með
Þetta er ástæðan fyrir því að fólk velur okkur framyfir Shopify
Sendingar
Dropp & Pósturinn (Prentaðu límmiða beint úr kerfinu)
Greiðslur
Teya, Valitor, Rapyd, Netgíró, Pei
Bókhald
Sjálfvirk tenging við Payday, DK og Reglu





Falleg útlit hönnuð fyrir sölu
Veldu úr fjölbreyttu úrvali af útlitum sem eru fínstillt fyrir íslenskan markað og virka fullkomlega í farsímum.

Eldfell
Eitt af nokkrum tilbúnum útlitum sem eru fullbúin til notkunar strax
Breyttu útliti án forritunar
Dragðu til myndir, breyttu texta og raðaðu forsíðunni upp á nýtt með einföldum hætti.
- Drag & Drop ritill fyrir auðveldar breytingar
- Breyttu litum, letri og útliti á augabragði
- Skoðaðu breytingarnar strax með live preview
Dragðu widget hingað til að byrja
Öflug markaðstól
Settu upp afsláttarkóða, "Mælum með" vörur og tengdu verslunina við Facebook og Instagram búðina þína.
- Afsláttarkóðar og tilboðsfærslur
- Tenging við Facebook og Instagram búðir
- Markaðssetningarleiðbeiningar og ráðgjöf
Afsláttarkóði
Búðu til nýjan afsláttarkóða
Samfélagsmiðlar
Tengdu við búðir þínar
Mælum með
Settu vörur í forgang
Við erum tæknideildin þín
Sérfræðiaðstoð
Mánaðarlegur tími með sérfræðingi innifalinn í völdum leiðum.
Íslensk þjónusta
Hringdu, sendu póst eða spjallaðu. Við svörum á íslensku.
Viðhald & Öryggi
Við sjáum um uppfærslur, afritun og varnir. Þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af „plugin updates“.
Veldu þinn pakka
Veldu áskriftarleið sem hentar þínum þörfum best
Innifalið í öllum áskriftum
Grunnur
Fyrir frumkvöðla sem vilja koma hugmynd í framkvæmd og sjá um reksturinn sjálfir.
Vöxtur
Fyrir fyrirtæki í vexti. Við sjáum um tæknina og aðstoðum þig mánaðarlega.
Tindur
Fyrir kröfuharðar verslanir sem þurfa hámarks afköst og persónulega þjónustu.