Shopify virðist ódýrt...
þangað til þú byrjar að selja

Karró er íslenskur valkostur við Shopify. Við bjóðum upp á sömu öflugu vefverslunina, en með innbyggðum tengingum við Dropp, Payday og íslenskar greiðslugáttir – án þess að þurfa dýr „Apps".

Shopify

Viðbætur eða „Apps" sem kosta aukalega

Email Marketing App - $15/mán
Payday App - $11/mán
Translation App - $10/mán
+ Færslugjöld (2%)

Karró

Allt „Innifalið"

Dropp & Pósturinn - Innifalið
Payday, Regla ofl. - Innifalið
Íslenska - Innbyggt
0% færslugjöld

Hvað færðu í raun og veru?

Beinn samanburður á eiginleikum og kostnaði

Íslenskar sendingar (Dropp/Póstur ofl.)

Shopify

Þarf sérstakt "App" (Kostar oft aukalega)

Karró

Innifalið (Innbyggt)

Bókhaldstenging (Payday/Regla ofl.)

Shopify

Þarf dýra sérlausn eða App

Karró

Innifalið (Sjálfvirkt)

Greiðslugáttir (Teya/Valitor/Rapyd ofl.)

Shopify

Flókið/Takmarkað

Karró

Innifalið (Allar gáttir)

Færslugjöld

Shopify

Allt að 2% (ofan á kortagjöld)

Karró

0% (Bara kortagjöld)

Tungumál & Gjaldmiðlar

Shopify

Þarf oft þýðingar-app

Karró

Íslenska (Allt klárt)

Þjónusta & Aðstoð

Shopify

🤖 Chatbot/Enska

Karró

🇮🇸 Íslenskur sérfræðingur

Eignarhald gagna

Shopify

🔒 Læst inni (Proprietary)

Karró

🔓 Þú átt gögnin (WordPress)

Hvað kostar Shopify í raun og veru?

Shopify virðist ódýrt í fyrstu ($39/mán), en þegar þú bætir við nauðsynlegum öppum og færslugjöldum breytist dæmið.

0 kr.1.000.000 kr.10.000.000 kr.

Shopify

Áskrift (Basic):

~5.460 kr.

Nauðsynleg Apps:

~4.200 kr.

Shopify þóknun (2%):

20.000 kr.

Samtals:

29.660 kr. / mán

(+ gengisáhætta)

Karró (Grunnur)

Áskrift:

9.950 kr.

Innifalin Apps:

0 kr.

Þóknun:

0 kr.

Samtals:

9.950 kr. / mán

(Fast verð)

Viltu sérfræðiaðstoð? Uppfærðu í Vöxtur fyrir 29.950 kr.

Þú sparar 236.520 kr. á ári með Karró!

Eða 19.710 kr. á mánuði

Hjá Karró færðu íslenska þjónustu og sérfræðiaðstoð. Í Shopify ertu einn á báti.

Þrjár ástæður fyrir því að íslensk fyrirtæki skipta yfir í Karró

1

"App-farganið"

Shopify krefst apps fyrir allt (Dropp, Payday, þýðingar). Hvert app kostar $10-$30/mán. Í Karró er allt þetta innbyggt.

2

Færslugjöldin (The Shopify Tax)

Ef þú notar ekki Shopify Payments (ekki tiltækt á Íslandi) tekur Shopify allt að 2% af hverri sölu, ofan á kortafyrirtækjagjöld. Karró tekur 0 kr. af sölunni.

3

Aðstoðin

Viltu tala við vélmenni erlendis eða íslenskan sérfræðing sem kann kerfið þegar eitthvað brýtur?

Ertu nú þegar með Shopify verslun?

Það er minna mál en þú heldur að skipta. Við erum með tól sem flytja vörurnar þínar og viðskiptavini yfir í Karró á augabragði. Við aðstoðum þig við flutninginn.

Fá tilboð í flutning

Tilbúin/n að skipta yfir í Karró?

Byrjaðu með 6 mánaða binditíma og fáðu allt innifalið – engin falin kostnaður, engin færslugjöld.

Panta áskrift núna