Sjálfvirknivæddu heildsöluna þína

Hættu að taka við pöntunum í tölvupósti og síma. Opnaðu lokaða B2B pöntunargátt þar sem viðskiptavinir þínir sjá sín kjör, panta sjálfir og reikningar stofnast sjálfkrafa.

Magnpöntun · B2B

Veldu vörur og magn

Hlaða upp CSV
Vara A
VAR-001
12.500 kr.
Vara B
VAR-002
8.750 kr.
Vara C
VAR-003
15.200 kr.
Vara D
VAR-004
9.800 kr.
Samtals
0 kr.

Er sölufólkið þitt fast í innslætti?

Gamla kerfið kostar meira en þú heldur

Handvirk vinna

Tölvupóstar, símtöl og Excel skjöl taka dýrmætan tíma frá sölufólki.

Villuhætta

Handvirkur innsláttur býður hættunni heim. Vitlaust vörunúmer eða rangt verð.

Lokað eftir kl. 16

Viðskiptavinir þínir vilja panta þegar þeim hentar, ekki bara þegar þú svarar í símann.

Hver kúnni með sín kjör

Þú stjórnar því nákvæmlega hver sér hvað.

  • Lokuð gátt: Aðeins innskráðir aðilar sjá vörur og verð.
  • Sérverðlistar: "Bónus" sér eitt verð, "Litla búðin" sér annað.
  • Kennitölustýring: Samþykktu nýja aðila áður en þeir fá aðgang.
B2B Stjórnborð
Stjórnandi

Viðskiptavinir

Engir viðskiptavinir skráðir

Hannað fyrir stórinnkaup

B2B viðskiptavinir versla öðruvísi. Þeir vita hvað þeir vilja.

  • Hraðpöntun: Sláðu inn vörunúmer eða hlaðið upp CSV skjali.
  • Reikningsviðskipti: Kúnninn pantar, kerfið sendir pöntunina beint í viðskiptamannakerfið þitt (DK/Payday).
  • Endurpöntun: "Panta það sama og síðast" með einum smelli.
B2B Pöntunargátt
Live

Hlaða upp CSV skrá

Eða sláðu inn vörunúmer handvirkt

Dragðu CSV skrá hingað

eða smelltu til að velja skrá

Tengist beint við bókhaldskerfið þitt

Lagerstaða uppfærist sjálfkrafa. Pantanir stofnast sem reikningar eða sölupantanir í bókhaldinu. Enginn tvíverknaður.

DK Hugbúnaður
Payday
Uniconta
Regla

Heildsölupakkinn

Fjárfesting sem borgar sig upp á fyrsta mánuði með spöruðum tíma.

HEILDSALA / B2B
79.950 kr. / mán

(+ Uppsetningargjald eftir umfangi)

  • B2B Gátt: Læst svæði með innskráningu
  • Verðlistar: Ótakmarkaðir verðflokkar (Tiered Pricing)
  • Reikningsviðskipti: (Checkout on Account)
  • Magnpantanir: Bulk order form & CSV innlestur
  • ERP Tenging: Full tenging við DK, Payday eða Reglu
  • Sérfræðiaðstoð: 5 klst á mánuði innifalið (VIP þjónusta)
  • Hýsing: 50 GB Pláss á sérstökum B2B server

Algengar spurningar

Hvað kostar það þig að hafa sölumann í símanum allan daginn?

Leyfðu Karró að sjá um pantanirnar, svo starfsfólkið geti sinnt sölu og þjónustu.

Hafa samband